Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4685

Er hægt að fylgjast með talningu atkvæða í kosningum og hverjir sjá um að telja?

$
0
0
Um kosningar, og þar með talningu atkvæða, er fjallað í lögum um kosningar til Alþingis nr. 24/2000. Sömu lög gilda að mestu leyti um kosningar til Alþingis og forsetakjör. Samkvæmt fyrrnefndum lögum er landinu skipt í sex kjördæmi. Í hverju kjördæmi er fimm manna yfirkjörstjórn sem kosin er af Alþingi. Hún ber ábyrgð á framkvæmd kosninga í sínu kjördæmi. Margar kjördeildir geta verið í hverju kjördæmi og í hverri þeirra er undirkjörstjórn sem sér um framkvæmd kosninga á kjörstað. Undirkjörst...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4685