Flestir kannast við að hafa séð skrautlega plastborða með krullaða (upprúllaða) enda bundna utan um ýmsar gjafar. Krullurnar má framkalla með því að klemma borðann nokkuð fast milli þumalfingurs annarrar handar og skæriseggjar og grípa með hinni hendinni utan um borðann nokkru framar (sjá mynd 1). Síðan eru hendurnar færðar í sundur þannig að borðinn renni þétt eftir skærisegginni.
Mynd 1: Skrautborði sem verið er að krulla.
Borðinn er gerður úr löngum keðjum af kolefnisatómum sem kallast ...
↧