Upprunalega spurningin hljóðaði svona:
Var Vatnajökull klofinn af ferðafærum dal á sögulegum tíma og hvenær er talið að sú leið hafi lokast?
Stutt svar við þessu er að jöklafræðingar telja að allt frá landnámstíð hafi Vatnajökull verið samfelld jökulbreiða; reyndar styttri og lægri fyrstu sex til átta aldirnar en næstu tvær (að lokinni svonefndri litlu ísöld).
Jaðar Vatnajökuls gæti fram á 13. öld hafa legið 10–15 km innar en nú er. Þó hefði þurft að ganga tugi kílómetra yfir jökul hv...
↧