Já, Sókrates var nær örugglega til og almennt efast fræðimenn ekki um það. Sókrates fæddist í Aþenu 469 f.Kr. og lést þar árið 399 f.Kr. Hann samdi sjálfur engin rit og því getum við ekki lesið hans eigin orð en um hann er þó fjallað í samtímaheimildum, það er að segja í heimildum frá hans eigin tíma eftir samtímamenn hans.
Sókrates (469 f.Kr. - 399 f.Kr.)Elsta heimildin um Sókrates er skopleikur eftir Aristófanes sem heitir Skýin. Hann var fyrst settur á svið árið 423 f.Kr. en varðveitt er e...
↧