Samkvæmt vefmælingu Modernus voru tíu vinsælustu svör marsmánuðar á Vísindavefnum árið 2012 þessi hér:
Tala kindur fjármál?
Hverjir voru helstu sjúkdómar á Íslandi á landnámsöld?
Hvernig smitast bólusótt og hver eru helstu sjúkdómseinkenni hennar?
Er blóðblöndun hættuleg, til dæmis ef tveir heilbrigðir einstaklingar nudda saman opnum sárum á þumalfingrum?
Hvenær er líklegast að lóan komi til landsins?
Hverjar eru líkurnar á að spilastokkur verði í réttri röð eftir stokkun?
Af hverju er ...
↧