Það er fróðlegt að skoða hvaða svör á Vísindavefnum voru mest lesin í þessari viku, það er 14. viku ársins 2016:
Getur forsetinn rofið þing eða þarf forsætisráðherrann að gera það?
Hvaða áhrif hefur þingrof?
Hvað er átt við þegar talað er um aflandseyjar í tengslum við fjármálastarfsemi? Er þetta nýtt orð?
Hvenær er þingrof réttlætanlegt?
Hvenær voru fyrstu Ólympíuleikarnir haldnir? Hvers vegna? Hvaða íþróttir voru þá?
Hvað er bananalýðveldi?
Af hverju bulla stjórnmálamenn s...
↧