Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4654

Hve stórir hafa mestu jöklar verið á Íslandi?

$
0
0
Ísaldarjökull síðasta jökulskeiðs náði hámarki fyrir um 20.000 árum. Spor eftir jökla sýna að einn stór jökulskjöldur hefur þá legið yfir öllu Íslandi og skriðið til allra átta frá hábungu á sunnanverðu hálendinu. Jökullinn fór yfir hæstu fjöll og rispaði kolla þeirra. Hann var allt að 1500 m þykkur um miðbik landsins en þynnri við ströndina. Nokkrir fjallatoppar gætu hafa staðið upp úr ísnum á Vestfjörðum, Mið-Norðurlandi og Austfjörðum. Yfir Reykjavík lá allt að 900 m þykkur jökull en óvíst er...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4654