Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvað er kristall og af hverju myndast hann?

$
0
0
Árið 2015 voru 100 ár liðin frá því að feðgarnir Lawrence (1890–1971) og William Bragg (1862–1942) hlutu Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði fyrir að greina innri byggingu kristalla með röntgengeislum. Árið áður hafði Max von Laue (1879–1960) fengið sömu verðlaun fyrir að uppgötva bylgjubeygju (e. diffraction) röntgengeisla í kristöllum. Á liðnum öldum hafa kristallar verið bæði rannsóknarefni og rannsóknartæki – og á liðnum þúsöldum verið eftirsóttir vegna fegurðar eða ætlaðra dularfullra eiginleika....

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604