Öll spurningin hljóðaði svona:
Góðan dag, við erum að ræða það í skólanum hver sé stærsti jökull í Evrópu. Einn samnemandi minn segir að það sé jökull í norður Rússlandi, faðir hennar heldur því fram en hann er frægur sagnfræðingur og fróður mjög. En kennarinn minn og allir aðrir sem ég tala við segja að það sé Vatnajökull og bókin mín í landafræði segir það líka. Hverju á ég að trúa? Kær kveðja, Júlía Birna, krakkarnir og kennarinn í 5. HS í Hlíðó.
Vatnajökull er stærsti jökull í Evrópu....
↧