Á Íslandi, eins og í langflestum löndum heims, er langlífi meira hjá konum en körlum og endurspeglast það vel í kynjaskiptingu þeirra Íslendinga sem elstir hafa orðið. Í desember árið 2011 höfðu alls 30 Íslendingar náð 105 ára aldri svo vitað sé, þar af voru aðeins fjórir karlar.
Nýfædd íslensk börn geta vænst þess að ná að meðaltali um eða yfir 80 ára aldri.
Eftir því sem næst verður komið er hæsti aldur sem Íslendingur hefur náð 109 ár og 310 dagar. Þessum háa aldri náði kona að nafni Guðr...
↧