Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Er Alzheimers-sjúkdómurinn ættgengur?

$
0
0
Alzheimers-sjúkdómur hefur væntanlega alltaf verið til en honum var fyrst lýst í grundvallaratriðum í byrjun síðustu aldar af vísindamönnum í Mið-Evrópu. Fyrstur þeirra svo vitað sé var Oskar Fischer (1876–1942) í Prag sem kynnti sínar niðurstöður árið 1905 en hann er nánast öllum gleymdur. Annar þeirra var Alois Alzheimer (1864-1915) í München sem kynnti sínar niðurstöður árið eftir. Hann fékk síðan sjúkdóminn heitinn eftir sér. Kynning Alzheimers var nákvæmari því ekki aðeins hafði hann sk...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605