Orðið svín er almennt heiti yfir tegundir af ættunum (lat. Familia) Suidae og Tayassuidae. Innan þessara tveggja ætta finnast 20 tegundir. Svín eru meðalstór klaufdýr (Artiodactyla). Þau eru hausstór, hafa stuttan háls og mjög öflugan skrokk. Þefskyn svína er meðal þess besta sem finnst í náttúrunni, enda styðjast þau fyrst og fremst við það við fæðuöflun.
Dvergsvínið (Porcula salvania) er smávaxnasta svínategundin.
Svín teljast til smárra og meðalstórra spendýra. Smávaxnasta tegund svína ...
↧