Einn þáttur í undirbúningi jólanna er jólabaksturinn. Tertur og smákökur eru bakaðar í hrönnum og eflaust á hver fjölskylda sína uppáhaldstegund og sína hefð tengda bakstrinum. Margir baka alltaf lagtertur, bæði hvítar og brúnar, og víða má ganga að þessum tertum vísum í jólaboðum. Einnig eru þær áberandi í kökuhillum verslana. Ýmis heiti þekkjast á þessum tertum, svo sem vínarterta og randalín.
Eins og nafnið lagkaka eða lagterta bendir til er kakan í nokkrum lögum með sultu á milli, sú hví...
↧