Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603

Fjögurra ára sonur minn spyr hvað orðið 'kreik' merkir?

$
0
0
Spurningin í fullri lengd hljóðaði svona:Fjögurra ára sonur minn spyr hvað orðið „kreik“ þýðir, sbr. „mig langar svo að lyfta mér á kreik“. Ég minnist þess ekki að hafa heyrt orðið öðruvísi en í samhenginu „á kreik“ og hef skilið það sem „af stað“. Hvernig er þetta orð í nefnifalli, hver er merking þess og uppruni? Hvorugkynsorðið kreik merkir 'hægur gangur, hæg hreyfing, rölt'. Elsta dæmi úr söfnum Orðabókar Háskólans er frá 17. öld úr kvæðinu „Þórhildarleikur“ þar sem stendur: Helzt er...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603