Ýmsir byltingarherir hafa haft mikil áhrif á framvindu sögunnar. Slíkir herir einkennast meðal annars af því að þeir berjast með ákveðna hugmyndafræði að leiðarljósi. Sú hugmyndafræði getur verið þjóðfélagslega framsækin miðað við hugmyndir síns tíma, boðað hugmyndir um afnám einveldis (til dæmis guðlegs konungsvalds hins upplýsta einveldis í Evrópu á 17. og 18. öld) eða kapítalisma, kúgunar og arðráns. Meðal herja af þessu tagi eru New Model Army, sem hafði mikil áhrif í ensku byltingunni um mi...
↧