Spurningin í fullri lengd hljóðaði svona:
Tengdamóðir mín sagði um sjóinn við Sæbrautina þegar við keyrðum þar framhjá í dag, "Það er helvítis garður í honum." Ég finn hvergi neitt á netinu um þetta. Sjórinn var með mikið af hvítum öldutoppum. Tengdamóðir mín, fædd 1925, bjó öll sín ár í Álftafirði við Djúp þar til hún flutti suður á miðjum 10. áratugnum. Gaman væri að vita hvort þetta er þekkt.
Mér varð á þegar ég svaraði fyrirspurn um orðið garður notað um veður. Ég las garri og s...
↧