Upprunalega spurningin hljóðaði svona: Eru lesblindir með minni orðaforða heldur en vel læs manneskja?
Lesblinda (dyslexia) er ættgeng. Ef mikið er um lesblindu í tiltekinni ætt er því líklegra að barn innan hennar greinist með lesblindu síðar á ævinni. Fylgst hefur verið með slíkum börnum áður en þeim er kennt að lesa.
Þegar börn sem síðar greinast lesblind eru tveggja ára eru setningar þeirra almennt styttri og málfræðilega einfaldari en setningar annarra barna. Fyrrnefndu börnin eru söm...
↧