Upprunalega spurningin var:Hvers vegna eru steingervingar af hitabeltisgróðri á Tjörnesi og víðar á Íslandi? Hve langt er síðan það var?
Ef nefna ætti einn stað á Íslandi, sem mikilvægastur væri talinn fyrir rannsóknir á sögu jarðar, kæmi Tjörnes án efa upp í huga margra. Á vestanverðu nesinu, í víkum og skorningum norður af Húsavík allt út að Tjörnestá, má finna ein merkilegustu jarðlög veraldar. Úr jarðlögum þessum hafa jarðfræðingar ekki aðeins lesið breytingar á hitastigi sjávar síðustu á...
↧