Upprunaleg hljóðaði spurningin svona:Ég hef verið svolítið í sjósundi í Nauthólsvíkinni. Hvaða náttúrufyrirbrigði eru hringar í sandinum í fjöruborði lónsins, nánast eins og eftir einhvern orm eða snigil?
Hringirnir sem sjást í leirkenndum fjörum víða hér við land eru úrgangur eftir stórvaxinn burstaorm (Polychaeta) sem nefnist sandmaðkur (Arenicola marina). Stærstu sandmaðkar á Íslandi eru um 15-20 cm á lengd.
Sandmaðkur lifir í U-laga göngum ofan í sandinum.
Sandmaðkur lifir í J-laga...
↧