Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Hver var hentugasti tíminn út frá veðurfari fyrir landnámsmenn frá Noregi að sigla til Íslands?

$
0
0
Í heild hljóðaði spurningin svona:Hver var hentugasti tíminn út frá veðurfari og ríkjandi áttum fyrir landnámsmenn frá Noregi að sigla til Íslands? Ef átt er við árstímann er sumarið vissulega hagstæðast til siglinga milli landa. Vindurinn er að jafnaði hægastur á hlýjasta tíma ársins, í júní-ágúst. En líka er hagstætt að birtan sé sem mest að nóttunni, og það er um sumarsólstöður, í júní. Á sumrin er skýjafar líka að jafnaði hagstæðast. Þá er landið heitast og dregur að sér svalara loft sem ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605