Í heild hljóðaði spurningin svona:Hvaða konur voru öflugar í kvenréttindabaráttunni aðrar en Bríet Bjarnhéðinsdóttir á sínum tíma? Hvað gerðu þær til að hafa áhrif ?
Bríet Bjarnhéðinsdóttir hefur orðið áberandi í sögunni af kvenréttindabaráttunni, eðlilega þar sem hún var frumherji á svo mörgum sviðum: hún hélt fyrsta opinbera fyrirlestur konu á Íslandi, þar sem hún fjallaði um kvenréttindi, hún gaf út og ritstýrði einu af fyrsti kvennablöðunum, hún átti frumkvæðið að stofnun Kvenréttindaféla...
↧