Hjá Hagstofu Íslands má finna ýmislegt talnaefni, meðal annars aldursdreifingu þeirra sem búa á Íslandi. En áður en við getum svarað spurningunni verðum við að skilgreina hvaða ár teljast til unglingsára.
Á Snöru má finna eftirfarandi skilgreiningu á orðinu unglingur:
ungur maður á aldrinum frá um 13 til 17-18 ára.Einnig er talað um táningasaldur frá 13-19 ára en þær tölur enda allar á -tán.
Með þetta í huga skulum við skoða hversu margir á aldrinum 13-19 ára búa á Íslandi miðað við upph...
↧