Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4657

Er hægt að matreiða og borða kaktus?

$
0
0
Kaktusar eru svonefndar safaplöntur af kaktusætt (Cactaceae). Orðið kaktus kemur upprunalega úr forngrísku. Þeófrastos (um 371-287 f. Kr.), sem var fyrsti grasafræðingurinn, notaði það um þyrnótta plöntu sem ekki er vitað hver er. Það má grilla kaktusblöð en nauðsynlegt er að fjarlægja þyrnana fyrst. Til eru um 1.800 tegundir af kaktusum og eru þær af mörgum stærðum og gerðum. Sú hæsta þeirra heitir Pachycereus pringlei. Hún getur orðið rúmlega 19 m há. Minnsti kaktus sem þekkur er verður ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4657