Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4655

Finnast þjóðsögur í öllum löndum?

$
0
0
Til að svara þessari spurningu verður eiginlega að byrja á því að skilgreina hvað þjóðsaga er. Reyndar ber spurningin með sér að sú sem spyr viti hvað þjóðsögur eru en best er að vera viss um að spyrjandinn, sú sem svarar og þau sem lesa svarið séu öll að tala um sama hlutinn. Innan hugtaksins þjóðsögur má segja að rúmist allar munnmælasögur, sem sagt sögur sem einn segir öðrum og fólk lærir hvert af öðru án stuðnings bóka. Þjóðsögur geta að sjálfsögðu ratað á bækur, bæði skrifuð handrit og ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4655