Upprunalega hljóðaði spurningin svona:
Góðan dag. Við erum hérna á leikskólanum Gefnarborg að vinna með heiðlóuna og við finnum ekki neins staðar hvað hún er lengi að fljúga milli Íslands og heitu landanna. Hafið þið svarið? Kær kveðja. Krakkarnir á Hálsakoti á Gefnarborg Garði.
Vetrarstöðvar íslensku heiðlóunnar (Pluvialis apricaria) eru á Bretlandseyjum og á vesturströnd meginlands Evrópu, frá Jótlandi allt suður til Gíbraltar. Auk þess hefur merkt lóa endurheimst við strendur Marokkó.
...
↧