Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603

Hvað eru lofkvæði?

$
0
0
Lofkvæði eru einfaldlega kvæði með lofi eða hrósi um einhvern. Í hugtakasafninu Hugtök og heiti í bókmenntafræði er ekki sérstök færsla um lofkvæði heldur vísað á hugtakið dróttkvæði. Dróttkvæði eru iðulega flokkuð eftir efni og einn flokkur þeirra er hirðkvæði sem eru lofkvæði um höfðingja, en orðið drótt merkir hirð. Egill Skallagrímsson er fyrsti Íslendingurinn sem orti lofkvæði um höfðingja, það er Höfuðlausn. Eins og fram kemur í Egils sögu var það þekkt að skáld ortu lofkvæði um konunga...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603