Frægasta rigning Íslandssögunnar var við stofnun lýðveldisins Íslands á Þingvöllum 17. júní 1944. Flestir sem rifja upp þátttöku sína þann gleðiríka dag, er Ísland varð á ný frjálst og fullvalda eftir 700 ár undir erlendum yfirráðum, muna eftir hellidembum og rennblautum fötum. Mörgum fannst nóg um rigninguna en þeir bjartsýnu sögðu þetta himneska skírn í dögun nýs tíma í sögu þjóðarinnar.
En hér er spurt um rigningu í Reykjavík 17. júní frá 1944 til þessa dags.
Samkvæmt mælingum á úrkom...
↧