Fæðingartíðni barna með Downs-heilkenni í hverju samfélagi byggir á nokkrun þáttum svo sem aldri mæðra, hvort og hvenær á meðgöngu greining á mögulegum litningagöllum á sér stað og hversu mörgum fóstrum með Downs-heilkenni er eytt. Þannig hefur hækkandi meðalaldur kvenna sem verða barnshafandi áhrif í þá átt að fleiri fóstur verða til með Downs-heilkenni en á sama tíma þá hefur dregið úr fæðingartíðni barna með Downs-heilkenni í sumum löndum svo sem Danmörku, Ástralíu og Þýskalandi. Í niðurstöðu...
↧