Stutta svarið við þessari spurningu er nei. Þessi ráðstöfun léttir pyngju húseiganda og gerir íbúum hússins mengunina þungbærari með óþægilegum hita.
Hugmyndin um að varna innstreymi útilofts í hýbýli okkar með hitun innilofts byggir á þeirri röngu forsendu að hús okkar verði sem næst loftþétt þegar við höfum lokað gluggum og útihurðum. Að við getum byggt upp yfirþrýsting innandyra með hitun.
Ef þessi forsenda um loftþétt hús væri rétt væru allar hitunaraðgerðir óþarfar, því engin loftskip...
↧