Hvalir eru mjög misstórir eftir tegundum allt frá steypireyð (Balaenoptera musculus), sem getur orðið um 30 metrar á lengd og vegið hátt í 200 tonn til lítilla höfrunga (Delphinidae) sem eru innan við tveggja metra langir. Það sama gildir að sjálfsögðu þegar kemur að lengd getnaðarlima hvala, breytileikinn er svo mikill að getnaðarlimur stærstu hvala er lengri en líkamslengd minnstu hvalanna. Það segir okkur því mjög lítið að ætla að finna meðallengd getnaðarlima allra hvalategunda samanlagt, fr...
↧