Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4672

Hvort er rabarbari grænmeti eða ávöxtur?

$
0
0
Rabarbari (Rheum rhabarbarum/Rheum x hybridum) er grænmeti frekar en ávöxtur þótt plantan sé aðallega notuð eins og ávöxtur. Í fræðimáli táknar orðið ávextir (e. fruit) það sem vex úr egglegi frævunnar á plöntunni en aðrir ætir hlutar hennar kallast grænmeti (e. vegetables) eins og fjallað er um í svari við spurningunni Hver er munurinn á ávöxtum og grænmeti? Að sama skapi eru ýmsar plöntur sem í daglegu tali kallast grænmeti í raun ávextir. Dæmi um þetta eru baunir, agúrkur, eggaldin, maís, pap...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4672