Allar köngulær eru eitraðar og nota eitur til að lama bráð sína. Hins vegar er eitrið sjaldnast skaðlegt mönnum.
Könglær af ættinni Theraphosidae eru almennt nefndar tarantúlur. Þær finnast í suðvesturfylkjum Bandaríkjanna, aðallega í Kaliforníu, Arizona og Texas. Einnig eru þær algengar á skógarsvæðum Mið-Ameríku, Mexíkó og um alla Suður-Ameríku.
Tarantúlur eru oftast stórar köngulær, þær allra stærstu geta verið með um eða yfir 5 cm langan búk og fótleggi vel yfir 12 cm. Ekki eru til skr...
↧