Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:
Drepast snýkjudýr í fiski við frystingu? Ef svo er við hvaða frost? Hér er ég aðalega að hugsa um sushi.
Í svari við spurningunni Hvaða ormar lifa í meltingarvegi fólks á Íslandi? er fjallað um hringorma sem finnast í sjávarfiskum hér við land:
Lirfur nokkurra þráðormategunda eru sums staðar algengar í sjávarfiskum hér við land og kallast hringormar. Fullorðnar lifa þær í selum eða tannhvölum. Tvær þessara tegunda geta lifað í mönnum, beri...
↧