Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4718

Hver er upprunaleg merking orðsins sæluhús?

$
0
0
Orðið sæluhús er gamalt í málinu og kemur þegar fyrir í fornsögum. Í orðabók Johans Fritzners yfir forna málið er sæluhús sama og sáluhús sem skýrt er sem hús eða skýli sem ferðamenn gátu nýtt sér. Sýnd eru nokkur dæmi úr fornsögum, til dæmis (JFr 1896: 640): Um Dofrafjall var mikil för ór Þrándheimi; urðu þar menn opt úti ok fóru illum förum; lét ek þar sæluhús gera. (Morkinskinna) var þar gjört sæluhús mönnum þeim til vistar, er fóru með landi fram. (Grettis saga) Gamalt sæluhús. ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4718