Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4615

Hvað merkir nafnið Kvígindisfjörður?

$
0
0
Kvígindisfjörður er fjörður sem gengur norður úr Breiðafirði milli Skálmarfjarðar og Kollafjarðar og var samnefndur bær í botni hans. Kvígandafjörður er hann nefndur í Landnámabók (Íslenzk fornrit I, 168-170). Orðið kvígindi (hk) merkir ‚ungir nautgripir‘, skylt orðunum kvíga og kvígur (kk)‚ bolakálfur‘ (Ásgeir Blöndal Magnússon, 527). Kvígindisfjörður til vinstri og Kollafjörður til hægri, horft til norðurs. Nokkur örnefni og bæjanöfn á landinu hafa kvígindi að forlið, Kvígindisá, K...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4615