Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4710

Hvað eru ein-, tví- og þríglýseríð?

$
0
0
Glýseríð er efnasamband í flokki lípíða og er samsett úr glýseróli og fitusýrum. Glýseríð gegnir mikilvægu hlutverki bæði í lífverum og í matvæla- og efnaiðnaði. Glýseról er keðja af þremur kolefnisatómum með þremur hýdroxíðhópum (OH) (sjá mynd 1). Glýseról getur tengst einni, tveimur eða þremur fitusýrum og myndað ein-, tví- eða þríglýseríð (sjá mynd 2). Karboxýlsýruhópurinn (COOH) á fitusýrunni og hýdroxíðhópurinn á glýserólinu mynda efnatengi sem nefnist estertengi. Mynd 1. Glýserólsame...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4710