Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4653

Hvað eru trefjar og hvaða áhrif hafa þær á líkamann?

$
0
0
Trefjar eða trefjaefni í matvælum eru kolvetni sem líkaminn getur ekki melt. Flest kolvetni eru brotin niður í sykursameindir í líkamanum en ekki er hægt að gera það við trefjaefnin. Trefjaefnum er skipt í tvo meginflokka - leysanleg og óleysanleg - og eru báðir gagnlegir fyrir heilsuna. Leysanleg trefjaefni leysast upp í vatni og verða hlaupkennd. Þau gerjast auðveldlega í lofttegundir og lífeðlisfræðilega virkar aukaafurðir í ristlinum. Þau geta verið seigfljótandi og/eða örvað vöxt æskileg...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4653