Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4650

Hvað getið þið sagt mér um dansinn í Hruna?

$
0
0
Frá dansinum í Hruna segir meðal annars í samnefndri sögn í þjóðsagnasafni Jóns Árnasonar sem kom fyrst út á árunum 1862–1864. Sögnin er sögð gerast til forna og fjallar um prest í Hruna í Árnessýslu sem hafði þann sið að drekka og dansa í kirkjunni með sóknarbörnum sínum á jólanótt. Eina nótt stendur dansinn lengur en venjulega og reynir þá Una, móðir prestsins, til einskis að stöðva dansinn. Eftir þriðju tilraun sína til þess heyrði hún kveðna þessa vísu: Hátt lætur í Hrunahirðir þann brun...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4650