Ef kjarnorkusprengja springur í geimnum myndast ekki höggbylgja. Í geimnum er ekkert andrúmsloft og agnirnar sem losna við kjarnahvörfin í sprengingunni geta þess vegna ekki rekist á neitt.
Ef kjarnorkusprengja springur í lofthjúpi, eins og er á jörðinni, myndast höggbylgja þegar agnir sem losna með gífurlegum krafti við kjarnahvörfin rekast á sameindir í andrúmsloftinu. Í svari Ágústs Valfells við spurningunni Er einhver munur á hvort kjarnorkusprengja springur á jörðu niðri eða í geimnum? ...
↧